Allar upplýsingar sem verða til við notkun vefsíðunnar eru ekki og verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Um vefkökur og notkun þeirra

Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni eða öðrum snjalltækjum sem þú notar til að heimsækja vefsíðu í fyrsta sinn. Vefkökurnar gera það að verkum að vefsíðan man eftir þér og hvernig þú notaðir síðuna í hvert sinn sem þú heimsækir hana aftur. Vefkökur innihalda ekki persónuupplýsingar á borð við nafnið þitt, netfang, símanúmer eða kennitölu.

Vefkökur sem teljast nauðsynlegar gera notandanum kleift að ferðast um vefsíðuna og nota þá virkni sem síðan býður upp á. Vefkökur sem notaðar eru til að bæta virkni vefsíðunnar og auka þannig þjónustu við notendur gera svo með því að t.d. muna hvaða vörur voru settar í körfu eða innskráningu á Mínar síður.