Nýja aðaltreyja Hauka er einstök blanda af klassískri hefð og nútímalegum þægindum.
Hönnuð í nánu samráði við leikmenn meistaraflokka Hauka og ítalska fatahönnuðinn Davide hjá Errea, endurspeglar treyjan anda liðsins og glæsilega sögu félagsins.
Hún er með stílhreinum kraga sem gefur sterka nostalgíu og minnir á stíl fyrri tíma, í bland við nútímalegar áherslur.
Treyjan sameinar glæsilegt útlit og hágæða efni sem tryggja hámarks þægindi og frammistöðu, bæði á vellinum og utan hans.
Þetta er ekki bara treyja – þetta er tákn Hauka.
STÆRÐARTAFLA Treyjan er í svipuðu sniði og sú fyrri.
Í boði er að merkja nafn og númer í búninginn en einnig er hægt að láta merkja eftir á. Áætlaður komutími: Febrúar/Mars 2025