Leiknir og Erreà – 30 ára samstarf
Á þessu ári fögnum við 30 ára samstarfi Leiknis og Erreà.
Samband sem hefur byggst á trausti, samheldni og sameiginlegum markmiðum – að styðja við íþróttir og samfélagið í Breiðholtinu.
Í þrjá áratugi höfum við unnið saman að því að styrkja ímynd og nærveru Leiknis, innan vallar og utan.
Við erum stolt af fortíðinni og spennt fyrir framtíðinni – áfram Leiknir, áfram Erreà.